Um mig

Ég er starfandi kennari við Setbergsskóla í Hafnarfirð. Kennsluferill minn nær yfir 29 ár. Ég útskrifaðist úr Kennaraháskóla Íslands 1983 og hóf kennslu í Víðistaðaskóla sama ár.

Smáforrit

Hér má finna nokkrar slóðir inn á forrit og öpp.  Þessi forrit hef ég safnað í gegnum samspil og hópa sem ég tengist á netinu og af flakki mínu á netinu.